Fara í vöruupplýsingar
1 of 2

Gyeon

Q²M BUG&GRIME

Q²M BUG&GRIME

Verð 2.425 kr
Verð 2.425 kr Útsöluverð 2.425 kr
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.
Stærð

GYEON Q²M flugnahreinsirinn er sterkur og skilvirkur hreinsir sérstaklega hannaður til þess að hreinsa í burtu flugur og önnur skordýr sem festast á bílnum. Aðeins þarf eina umferð af flugnahreinsinum og skola svo í burtu með háþrýstidælu. Þrátt fyrir að efnið sé sterkt er það öruggt á allar gerðir bíla, málningu og kermaikhúð.

Skoða allar upplýsingar